Íslenskukennurum á unglingastigi gefst kostur á kynningu á nýju námsefni Kveikjum eftir Davíð Stefánsson og Sigrúnu Valdimarsdóttur. Höfundar munu segja frá námsefninu og hugmyndafræði auk þess að koma með hugmyndir að kennslu og útfærslu.
↧