Hjá Námsgagnastofnun er nú unnið að þýðingu nýs námsefnis í eðlisfræði fyrir unglingastig. Þetta efni er úr flokki bóka frá Liberútgáfunni í Svíþjóð sem nefnist Spektrum og hefur á íslensku fengið nafnið Litróf náttúrunnar. Áður hafa komið út þrjár líffræðibækur úr sama flokki. Þetta eðlisfræðiefni kom allt út í nýrri, endurskoðaðri útgáfu í Svíþjóð árið 2013.
↧