Næsta vor stefnir Menntamálastofnun að því að bjóða nýtt hæfnipróf þannig að þeir framhaldsskólar sem það kjósa geti notað það við inntöku nýnema
↧