Frá og með ársbyrjun 2016 mun Menntamálastofnun hafa með höndum viðurkenningu fræðsluaðila í framhaldsfræðslu. Verkefnið var áður hjá mennta- og menningarmálaráðuneyti.
↧