Eins og fram hefur komið verða haldnar sérstakar kynningar á breyttu námsmati sem taka munu gildi vorið 2016. Kynningarnar verða á vegum Menntamálastofnunar í samstarfi við mennta- og menningarmálaráðuneytið og eru ætlaðar skólastjórnendum og kennurum 10. bekkjar um allt land.
↧