Stundum gleymist að barnabækur eru ekki einskær afþreying og skemmtun fyrir smáfólkið: þær hafa einnig fræðslugildi.
↧