Búið er að skipa nýja stjórn hjá Námsgagnastofnun.
↧
Ný stjórn Námsgagnastofnunar
↧
Heimsókn úr Borgarfirði
Á mánudaginn komu til okkar gestir úr Borgarfirði.
↧
↧
Sproti 2b – Kennarabók er komin í nýrri útgáfu
Ný útgáfa af kennsluleiðbeiningum með Sprota 2b eru komnar til dreifingar.
↧
Neðansjávarmyndir
Við minnum á stuttar fræðslumyndir um lífríki í hafinu.
↧
Óvirk netföng
Við erum að reyna að ná til þeirra sem eru með gömul, óvirk netföng á póstlistanum.
↧
↧
Dreifibréf – Apríl
Nýtt dreifibréf sem er yfirlit yfir úgefið efni árið 2012 er komið á vefinn.
↧
Nýir pöntunarlistar
Nýir pöntunarlistar eru komnir á vefinn.
↧
Haustsýning 16.08.2012
Árleg sýning Námsgagnastofnunar í samstarfi við Menntavísindasvið HÍ verður haldin í húsnæði þess við Stakkahlíð.
↧
Nýtt efni 2011–2012
Dreifibréf með efni frá hausti 2011.
↧
↧
Haustþing kennarafélaganna
Á hverju hausti förum við með fræðslufundi og sýningar á haustþing kennarafélaganna ...
↧
Viskuveitan – Vefefni fyrir 1.–10. bekk
Á Viskuveitunni eru samþætt verkefni fyrir ýmsar námsgreinar.
↧
EKKO – Aukaæfingar
Það er búið að bæta aukaverkefnum innn á kennsluleiðbeiningarnar með EKKO
↧
Tvær skýrslur
Í sumar voru unnar tvær skýrslur hér hjá okkur í Námsgagnastofnun
↧
↧
Rit um grunnþætti menntunar
Á vefinn eru komin þrjú rit af sex um grunnþætti menntunar.
↧
Nýtt dreifibréf komið á vef
Í dreifibréfi nóvembermánaðar sem komið er á vefinn má finna upplýsingar um nýtt efni frá Námsgagnastofnun.
↧
Bókamessa í Bókmenntaborg
Reykjavík Bókmenntaborg UNESCO og Félag íslenskra bókaútgefenda standa fyrir bókamessu í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur og í Iðnó 17. og 18. nóvember nk. Þar kynna íslenskir útgefendur efni sitt.
↧
Jólaleikrit í Leikritasmiðjunni
Út er klomið á vef Námsgagnastofnunar leikritið Jólasveinarnir.
↧
↧
Spjaldtölvur í Álftanesskóla
Nemendur og kennarar í Álftanesskóla taka þátt í skólaþróunarverkefni
↧
Sproti 3b – Endurskoðuð útgáfa
Nýjar útgáfur af Sprota 3b, kennarabók og æfingahefti eru komnar til afgreiðslu.
↧
Lönd heimsins í allar tölvur.
Ýmsir vefir hjá stofnuninni hafa ekki gengið á öll stýrikerfi. Það er verið að vinna í að laga þetta vandamál og nú á vefurinn Lönd heimsins að virka í öllum tölvum.
↧