Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra, Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Sigríður Björk Einarsdóttir frá SAMFOK, f.h. Heimilis og skóla, undirrituðu Þjóðarsáttmála um læsi við athöfn í Borgarbókasafninu.
↧