Fagráð eineltismála er flutt til Námsgagnastofnunar. Ráðherra staðfesti þann 10. mars 2012 verklagsreglur um starfsemi fagráðs eineltismála í samræmi við reglugerð nr. 1040/2011.
↧